Sony Xperia E - Myndir og myndskeið vistaðar í símanum skoðaðar

background image

Myndir og myndskeið vistaðar í símanum skoðaðar

Í töfluskjánum á Myndir flipanum í albúminu getur þú skoðað smámyndir mynda og

myndskeiða. Þú getur líka opnað listaskjá á öllum möppum og finndu efni í hverri

möppu.

Yfirlit yfir Myndir flipa

1

Töfluskjár af myndum og myndskeiðum.

2

Heildarfjöldi mynda og myndskeiða.

71

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

3

Dagsetning og fjöldi hluta í flokknum hér að neðan.

4

Pikkaðu á mynd eða myndskeið til að skoða.

5

Flettu upp eða niður til að skoða efni.

6

Skipta yfir í lista yfir allar möppur sem innihalda myndir eða myndskeið sem vistuð eru á símann þinn.

7

Listi yfir allar möppur sem innihalda myndir eða myndskeið sem vistuð eru á símann þinn.

8

Pikkaðu á til baka í töfluskjá á Myndir flipanum.

9

Fjöldi mappa sem innihalda myndir og myndskeið.

10 Mappa sem inniheldur allar myndir sem teknar voru með símamyndavélinni.

11 Mappa sem inniheldur öll myndskeið sem tekin voru með símamyndavélinni.

12 Allar aðrar möppur sem innihalda myndir og/eða myndskeið sem þú hefur sótt eða afritað á símann

þinn.

Myndir og myndskeið skoðaðar á töfluskjánum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Albúm. Allar myndir og myndskeið birtast í töflu og eru

raðaðar í tímaröð. Myndskeið eru merkt með .

3

Pikkaðu á mynd eða myndskeið til að skoða.

4

Flettu til vinstri til að skoða næstu myndi eða myndskeið. Flettu til hægri til að

skoða myndina eða myndskeiðið á undan.

Ef stefna skjásins breytist ekki sjálfkrafa þegar þú snýrð símanum á hlið merkirðu við gátreitinn

Snúa skjá sjálfkrafa í Stillingar > Skjár.

Myndir og myndskeið skoðaðar á listaskjánum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Albúm > Myndir.

3

Pikkaðu á . Möppur sem innihalda myndir og myndskeið með því að nota

myndavél símans eru birtar efst. Allar möppur sem innihalda myndir og

myndskeið vistuð í símanum eru birtar í stafrófsröð.

4

Pikkaðu á möppuna sem þú vilt opna. Efni möppunnar birtist í tímaröð.

Myndskeið eru merkt með .

5

Pikkaðu á mynd eða myndskeið til að skoða.

6

Flettu til vinstri til að skoða næstu myndi eða myndskeið. Flettu til hægri til að

skoða myndina eða myndskeiðið á undan.

Ef stefna skjásins breytist ekki sjálfkrafa þegar þú snýrð símanum á hlið merkirðu við gátreitinn

Snúa skjá sjálfkrafa í Stillingar > Skjár.

72

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Stærð smámynda í albúmi breytt

Þegar smámyndir mynda og myndskeiða eru skoðaðar í albúmi, glennir þú tvo

fingur í sundur til að auka aðdrátt, eða klípur tvo fingur saman til að minnka

aðdrátt.

Unnið með hóp mynda eða myndskeiða í albúmi

1

Ýttu á og pikkaðu á Velja atriði til að virkja valstillingu þegar smámyndir af

myndum og myndskeiðum eru skoðaðar í albúmi.

2

Pikkaðu á hlut sem þú vilt vinna með. Valdir hlutir eru sýndir með bláum ramma.

3

Notaðu tæki í tækjastikunni efst á skjánum til að vinna með völdum hlutum.

Þú getur líka haldið inni hlut þangað til ramminn verður blár til að virkja valstillingu. Þú getur

síðan pikkað á aðra hluti til að velja þá.

Vinna með myndum í albúmi

Þú getur breytt myndum í albúmi. Til dæmis, getur þú skorið myndirnar, tengt þær við

tengiliði eða notað þær sem veggfóður.

Aðdráttur notaður á mynd

Þegar þú ert að skoða mynd, tvípikkar þú á skjáinn til að auka aðdrátt. Tvípikkar aftur

til að minnka aðdrátt.

Þegar þú ert að skoða mynd, glennir þú tvo fingur í sundur til að auka aðdrátt, eða

klípur tvo fingur saman til að minnka aðdrátt.

Myndir sýndar í skyggnusýningu

1

Þegar þú skoðar mynd ýtirðu á og pikkar á Skyggnusýning til að byrja að

spila myndir í albúminu.

2

Pikkaðu á mynd til að ljúka skyggnusýningunni.

Mynd snúið

1

Þegar þú ert að skoða mynd ýtirðu á .

2

Veldu Snúa til vinstri eða Snúa til hægri. Myndin er vistuð í nýju stöðunni.

Mynd skorin

1

Þegar þú ert að skoða mynd ýtirðu á , pikkaðu síðan á Klippa.

2

Til að breyta skurðarramma styðurðu á brún hans. Þegar ferningarnir á

brúnunum hverfa, dragðu inn eða út til að breyta stærð rammans.

3

Til að breyta stærð allra hliða skurðarrammans á sama tíma skaltu styðja á eitt

horn hans, haltu inni einu af hornunum til að láta ferningana á brúnunum hverfa,

dragðu síðan hornið í samræmi við það.

4

Til að færa skurðarrammann til á myndinni styðurðu á rammann og dregur hann

þangað sem þú vilt hafa hann.

5

Til að vista afrit af skorinni mynd pikkarðu á Skera. Upprunalega óskorna

útgáfan verður á minniskorti símans.

Mynd notuð sem mynd tengiliðs

1

Þegar þú ert að skoða mynd ýtirðu á , pikkaðu síðan á Nota sem >

Tengiliðamynd

.

2

Veldu tengilið sem þú vilt tengja við mynd.

3

Skerðu myndina til ef þarf.

4

Pikkaðu á Skera.

Mynd notuð sem veggfóður

1

Þegar þú ert að skoða mynd ýtirðu á , pikkaðu síðan á Nota sem >

Veggfóður

.

2

Skerðu myndina til ef þarf.

3

Pikkaðu á Skera.

Mynd breytt

Þegar þú ert að skoða mynd ýtirðu á , pikkaðu síðan á Breyta mynd.

73

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Mynd deilt með öðrum

1

Þegar þú ert að skoða mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikur, pikkaðu

síðan á .

2

Í valmyndinni sem opnast, pikkarðu á forritið sem þú vilt nota til að deila mynd,

fylgdu síðan skrefunum til að senda hana.

Landmerki bætt við mynd

1

Þegar þú ert að skoða mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikur, pikkaðu

síðan á til að opna kortaskjáinn.

2

Finndu og pikkaðu á staðsetninguna sem óskað er eftir til að setja mynd á

kortið.

3

Pikkaðu á staðsetningu á kortinu þar sem þú vilt færa myndina til að stilla

staðsetningu myndarinnar.

4

Pikkaðu á Í lagi til að vista landmerkið og fara aftur á myndaskjáinn þegar þú ert

búin(n).

Þegar mynd er landmerkt birtist saman með staðsetningarupplýsingum. Þú getur pikkað á

þetta tákn til að skopa myndina á kortinu.

Mynd eytt

1

Þegar þú ert að skoða mynd, pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikur, pikkaðu

síðan á .

2

Pikkaðu á Í lagi.

Vinna með myndskeiðum í albúmi

Notaðu albúm til horfa á myndskeið sem þú hefur tekið með myndavélinni, hlaðið niður

eða afritað á minniskortið. Þú getur líka deilt myndskeiðum með vinum eða hlaðað

þeim upp á YouTube™.

Myndskeiðsspilun

1

Opnaðu Myndir flipann í albúminu.

2

Finndu myndskeiðið sem þú vilt opna með því að nota töflu- eða listaskjáinn.

3

Pikkaðu á myndskeiðið til að spila það.

4

Ef spilunarstýringin birtist ekki pikkarðu á skjáinn til að sýna þau. Til að fela

stýringarnar pikkarðu aftur á skjáinn.

Hlé á myndskeiði

1

Þegar myndskeið er spilað skaltu banka á skjáinn til að birta stýritakkana.

2

Bankaðu á .

Til að spóla myndskeiði áfram eða til baka

1

Þegar myndskeið er spilað skaltu pikka á skjáinn til að birta stýritakkana.

2

Dragðu vinnslustikumerkinu til vinstri til að spóla til baka eða til hægri til að

spóla áfram.

Til að stilla hljóðstyrk myndskeiðs

Ýttu á hljóðstyrkstakkann.

Myndskeiði deilt með öðrum

1

Þegar myndskeið er spilað ýtirðu á , pikkaðu síðan á Deila.

2

Í valmyndinni sem opnast, pikkarðu á forritið sem þú vilt nota til að deila völdu

myndskeiði, fylgdu síðan viðeigandi skrefum til að senda það.

Hugsanlega geturðu ekki afritað, sent eða flutt höfundarréttarvarða hluti. Einnig, það getur

verið að nokkrir hlutir sendist ekki ef stærðin á skránni sé of stór.

74

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Myndskeiði eytt

1

Í albúmi finndu myndskeiðið sem á að eyða.

2

Haltu inni myndskeiðinu til að virkja valstillingu. Ramminn á smámynd

myndskeiðsins verður blár þegar hann er valinn.

3

Pikkaðu á og svo á Í lagi.