
Hljóðstillingar
Skipt á milli hátalara og handfrjáls búnaðar
Þú getur valið hvort þú hlustar á útvarpið með handfrjálsum búnaði eða heyrnartólum,
eða hátalara símans.
Skipt á milli hátalara og handfrjáls búnaðar
1
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
2
Bankaðu á Spila í hátalara.
3
Til að spila hljóðið aftur í gegnum handfrjálsan búnað eða höfuðtól skaltu ýta á
og banka á Spila í heyrnartólum.