Heimildir
Sum forrit þurfa að fá aðgang að einhverjum hluta símans þíns til að virka rétt. Til
dæmis þarf vefskoðunarforritið að fá heimild til að senda og taka við gagnaumferð og
fá aðgang að staðsetningu þinni. Sum forrit geta misnotað heimildir sínar með því að
stela eða eyða gögnum eða greina frá staðsetningu þinni. Vertu viss um að setja bara
upp og veita bara heimildir til forrita sem þú treystir.
Til að skoða heimildir forrits
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar.
3
Pikkaðu á Forrit.
4
Pikkaðu á viðkomandi forrit.
5
Flettu niður til að skoða viðeigandi upplýsingar undir Heimildir.