Sony Xperia E - Heyrnartól notuð með símanum

background image

Heyrnartól notuð með símanum

Notið aukabúnaðinn sem fylgir símanum eða annan samhæfan aukabúnað fyrir bestu afköst.

Notkun höfuðtóls

1

Tengdu höfuðtólið við símann.

2

Ýttu á hringitakkann til að svara símtali.

3

Ýttu á hringitakkann til að ljúka símtali.

Ef höfuðtólið fylgir ekki með símanum geturðu keypt það sérstaklega.

Ef þú ert að hlusta á tónlist, stöðvast tónlistin þegar þú svarar símtali og heldur áfram þegar

þú lýkur símtalinu.