Sony Xperia E - Opna og nota forrit

background image

Opna og nota forrit

Opnaðu forrit frá flýtileiðum á Heimaskjár eða úr forritaskjánum.

Forritaskjár

Forritaskjárinn sem þú opnar úr Heimaskjár, inniheldur forrit sem koma uppsett með

símanum eins og forrit sem þú hleður niður.
Forritaskjárinn er breiðari en venjuleg breidd á skjá, þannig að þú þarft að fletta til

vinstri og hægri til að skoða öll efni.

19

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að opna forritaskjáinn

Á Heimaskjár, bankarðu á .

Til að skoða forritaskjáinn

Flettu til hægri eða vinstri til að opna forritaskjáinn.

Til að búa til flýtileið að forriti á heimaskjánum

1

Á Heimaskjár, bankarðu á .

2

Halda inni forriti þangað til það birtist á Heimaskjár, dragðu síðan það að

staðsetningu sem þú óskar eftir.

Til að samnýta forrit á forritaskjánum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Styddu á forrit þangað til það birtist á Heimaskjár og dragðu svo hlutinn á

.

3

Veldu valkost og staðfestu svo valið, ef með þarf. Þú getur nú samnýtt forrit að

eigin vali með vinum þínum svo þeir geti hlaðið þeim niður og notað.

Opna og loka forritum

Til að opna forritið

Á Heimaskjár eða forritaskjánum, pikkarðu á forritið.

Forrit lokað

Ýttu á .

Sum forrit er gert hlé á þegar þú ýtir á þegar hætt er, á meðan önnur forrit geta haldið

áfram að keyra í bakgrunninum. Í fyrra tilvikinu, næst þegar þú opnar forritið getur þú haldið

áfram þar sem þú hættir. Mundu að sum forrit geta valdið tengingargjaldi gagna þegar þau

keyra í bakgrunninum, til dæmis netsamfélagsþjónustur.

Gluggi með nýlega notuðum forritum

Þú getur skoðað og opnað nýlega notuð forrit frá þessum glugga.

Opna nýlega notaðan forritsglugga

Ýttu og haltu inni .

Forritavalmynd

Þú getur opnað valmynd hvenær sem er þegar þú ert að nota forrit með því að ýta á

takkann á símanum. Valmyndin lítur mismunandi út eftir því hvaða forrit þú ert að

nota.

20

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Valmynd í forriti opnuð

Þegar þú ert að nota forritið skaltu ýta á .

Ekki er boðið upp á valmynd í öllum forritum.

Umraða forritaskjánum

Færðu forrit um á forritaskjánum eftir forgangsröð þinni.

Forritum raðað á forritaskjáinn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á til að opna forritaskjáinn.

2

Pikkaðu á og veldu valkost.

Til að færa forrit á forritaskjáinn

1

Opnaðu forritaskjáinn og pikkaðu síðan á .

2

Haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn í

nýju staðsetninguna.

3

Pikkaðu á til að loka breytistillingu.

Þú getur aðeins fært forritin þegar er valið.

Forrit fjarlægt á forritaskjánum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á . Öll forrit sem ekki er hægt að setja upp eru merkt með tákninu .

3

Pikkaðu á forritið sem þú vilt fjarlægja og pikkaðu á Í lagi.