Sony Xperia E - Snertiskjár notaður

background image

Snertiskjár notaður

Plasthúð til varnar er fest á skjá símans þegar þú kaupir hann. Þú ættir að fletta þessu

blaði af áður en snertiskjárinn er notaður. Annars virkar snertiskjárinn hugsanlega ekki

rétt.
Þegar kveikt er á símanum og hann látinn vera aðgerðalaus í ákveðinn tíma, myrkvast

skjárinn til að spara rafhlöðuna og læsist sjálfkrafa. Þessi lás hindrar óæskilegar

aðgerðir á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann. Þú getur einnig notað

persónulegan lás til að vernda áskriftina þína og tryggja að einungis þú fáir aðgang að

símaefninu þínu.

Skjár símans er gerður úr gleri. Ekki snerta skjáinn ef glerið er sprungið eða brotið. Forðastu að

reyna að gera við skemmdan skjá. Glerskjár er viðkvæmur við falli og vélarhöggum. Í tilfelli af

kærulausri meðferð dekkar ábyrgðarþjónusta Sony ekki.

Opna eða auðkenna atriði

Bankaðu á atriðið.

Merkja við valkostir

Merktur gátreitur

Afmerktur gátreitur

Merktur listavalkostur

Afmerktur listavalkostur

15

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Merkja eða afmerkja valkost

Pikkaðu á viðeigandi gátreit eða skráðu valkost.

Aðdráttur

Aðdráttarvalkosturinn sem er í boði fer eftir forritinu sem þú notar.

Aðdráttur

Pikkaðu á

eða

til að auka eða minnka aðdrátt, þegar slíkt er í boði.

Þú getur dregið skjámyndina (í hvaða átt sem er) til að kalla fram aðdráttartáknin.

Aðdráttur aukinn með tveimur fingrum

Settu tvo fingur á skjáinn samtímis og klíptu þá saman (til að minnka aðdrátt)

eða glenntu þá í sundur (til að auka aðdrátt).

Notaðu aðdrátt þegar myndir og kort eru skoðuð eða vafrað er um vefinn.

Fletting

Flettu með því að færa fingurinn upp eða niður skjáinn. Á sumum vefsíðum getur þú

einnig flett til hliðar.

Ekki er hægt að virkja neitt á skjánum með því að draga eða fletta.

Flett

Dragðu eða strjúktu fingri í þá átt sem þú vilt fletta á skjánum.

Til að fletta hraðar skaltu strjúka fingrinum snöggt í þá sem þú vilt fara á skjánum.

16

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Flett

Til að fletta hraðar, flettu með fingrinum í þá átt sem þú vilt fara á skjánum. Þú

getur beðið þar til skrunið stöðvast af sjálfum sér, eða stöðvað það með því að

banka á skjáinn.

Skynjarar

Tækið þitt hefur skynjara sem nema nálægð. Nálægðarneminn slekkur á

snertiskjánum meðan á símtölum stendur þegar eyrað er nálægt skjánum. Það kemur

í veg fyrir að þú kveikir ómeðvitað á einhverjum öðrum eiginleikum tækisins þegar þú

ert að tala í það.