Stillingar fyrir farsímakerfi
Síminn skiptir sjálfkrafa á milli farsímakerfa eftir því hvaða farsímakerfi eru til staðar á
mismunandi svæðum. Þú getur líka stillt símann handvirkt til að fá aðgang að sérstöku
farsímakerfistegund, til dæmis WCDMA eða GSM símkerfi.
Tegund símkerfastillinga valin
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.
3
Bankaðu á Kerfi.
4
Veldu símkerfistegund.
Annað símkerfi valið handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.
3
Pikkaðu á Leitarstilling > Handvirkt þegar sprettigluggi opnast.
4
Veldu símkerfi.
Ef símkerfi er valið handvirkt leitar síminn ekki að öðrum símkerfum, jafnvel þó síminn lendi
utan þjónustusvæðis í símkerfinu sem var valið.
Kveikt á sjálfvirku vali á símkerfi
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.
3
Pikkaðu á Leitarstilling þegar sprettigluggi opnast.
4
Bankaðu á Sjálfvirkt.
Slökkt á gagnaumferð
Þú getur gert allar gagnatengingar óvirkar yfir 2G/3G símkerfum með símanum til að
forðast óvelkomið gagnaniðurhal og samstillingar. Hafðu samband við símafyrirtækið
til að fá nánari upplýsingar um þína áskriftarleið og gagnaumflutningskostnað.
Þegar slökkt er á gagnaumferð getur þú samt notað Wi-Fi™ og Bluetooth™ tengingarnar.
Einnig getur þú sent og fengið margmiðlunarskilaboð.
Slökkt á allri gagnaumferð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.
3
Afmerktu gátreitinn Gögn gerð virk.
33
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Gagnareiki
Það getur verið mögulegt að leyfa farsímagagnatengingu í gegnum 2G/3G fyrir utan
heimasímakerfisreiki en það fer eftir símafyrirtækinu. Athugaðu að gagnaflutningsverð
getur átt við. Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar.
Stundum geta forrit notað nettenginguna í heimasímkerfinu án tilkynningar, t.d. þegar leitar- og
samstillingarbeiðnir eru sendar. Viðbótarverð getur átt við fyrir gagnareiki. Leitaðu ráða hjá
þjónustuveitunni þinni.
Gagnareiki gert virkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.
3
Merktu við gátreitinn Gagnareiki.
Þú getur ekki virkjað gagnareiki þegar búið er að gera gagnatenginguna óvirka
34
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.