Sony Xperia E - Stillingar fyrir internet og skeyti

background image

Stillingar fyrir internet og skeyti

Þú þarft að hafa 2G/3G gagnatengingu fyrir farsíma og réttar stillingar til að senda

texta og margmiðlunarskilaboð og tengjast internetinu. Þessar stillingar er hægt að fá

með mismunandi hætti:

Í flestum farsímakerfum og hjá flestum símafyrirtækjum eru internet- og

skilaboðastillingar forstilltar í símanum. Þú getur þá byrjað að nota internetið og senda

skilaboð undir eins.

En í sumum tilvikum færðu þann valkost að hlaða niður internet- og

skilaboðastillingum þegar þú kveikir á símanum í fyrsta skipti. Einnig er möguleiki á að

hlaða niður þessum stillingum síðar frá Stillingar-valmyndinni.

Þú getur hvenær sem er bætt við og breytt internet- og netkerfisstillingum í símanum

þínum. Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar um internet- og

skilaboðastillingar.

Til að hlaða niður stillingum fyrir internet og skeyti

1

Á Heimaskjár, pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Xperia™ > Niðurhal stillinga.

Skoða heiti núverandi aðgangsstaðar (APN)

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Bankaðu á Heiti aðgangsstaða.

Ef þú ert með nokkrar tiltækar tengingar, verður virk nettenging gefin til kynna með merktum

hnappi.

31

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Handvirk grunnstilling á heiti aðgangsstaðar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Pikkaðu á Heiti aðgangsstaða, ýttu síðan á .

4

Bankaðu á Nýtt aðgangsstaðarheiti.

5

Pikkaðu á Nafn og sláðu inn heiti kerfissniðsins sem þú vilt búa til.

6

Pikkaðu á APN: og sláðu inn heiti aðgangsstaðarins.

7

Sláðu inn allar aðrar upplýsingar sem símafyrirtækið biður um.

8

Ýttu á og pikkaðu svo á Vista .

Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar um kerfisstillingarnar.

Sjálfgefnar internetstillingar endurstilltar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Pikkaðu á Heiti aðgangsstaða, ýttu síðan á .

4

Pikkaðu á Stilla á sjálfgefið.