Texti sleginn inn
Skjályklaborð
Pikkaðu á takkana á QWERTY skjályklaborðinu til að slá inn texta. Sum forrit opna
skjályklaborðið sjálfkrafa. Einnig er hægt að opna það með því að snerta textareitinn.
Skjályklaborð notað
1 Skiptu á milli há- og lágstafa og kveiktu á hástafslásnum. Í sumum tungumálum er þessi lykill notaður til
að fá aðgang að aukastöfum í tungumálinu.
2 Lokaðu skjályklaborðinu
3 Birtu tölur og tákn. Styddu á til að birta broskarla.
4 Sláðu inn bil
5 Opnaðu stillingavalmynd innsláttar til að breyta t.d. Ritunartungumál. Þessi takki breytir einnig
ritunartungumálinu ef fleiri en eitt innsláttartungumál hefur verið valið.
6 Færðu inn nýja línu eða staðfestu texta
7 Eyddu stöfum fyrir bendilinn
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi
símanum nákvæmlega.
23
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Skjályklaborð opnað til að slá inn texta
•
Pikkaðu á innsláttarreit fyrir text.
Skjályklaborð falið
•
Þegar skjályklaborðið er opið ýtirðu á .
Skjályklaborðið notað í langsniði.
•
Þegar þú ætlar að slá inn texta skaltu snúa símanum á hlið.
Forritið sem þú notar verður að styðja langsnið og skjástillingar þínar verða að vera stilltar á
sjálfvirkan snúning svo lyklaborðið styðji þennan eiginleika.
Texti sleginn inn með skjályklaborði
•
Til að slá inn staf á lyklaborðinu skaltu pikka í stafinn.
•
Til að slá inn stafafbrigði skaltu styðja á venjulegan staf á lyklaborðinu til að
opna lista yfir tiltæka valkosti og velja síðan af listanum. Til að t.d. slá inn „é“,
styðurðu á „e“ þar til annar valkostur birtist og svo, á meðan þú heldur fingrinum
á takkaborðinu, dregurðu að og velur „é“.
Skipt á milli há- og lágstafa
•
Áður en þú slærð bókstaf inn, bankarðu á til að skipta yfir í hástafi , eða
öfugt.
Kveikt á hástafalásnum
•
Áður en þú slærð inn orð skaltu banka á eða þar til birtist.
Númer eða tákn slegin inn
•
Þegar þú ert að slá inn texta pikkarðu á . Lyklaborð með númerum og táknum
birtist. Pikkaðu á til að skoða frekar valkosti.
Til að slá algeng greinarmerki inn
1
Þegar lokið er að slá orði inn, pikkarðu á bilstöngina.
2
Veldu greinarmerki frá umsóknarstikunni. Valið merki er bætt inn fyrir framan
bilið.
Til að slá inn punkti á fljótlegan hátt, pikkaðu tvisvar á bilstöngina þegar búið er að slá orði inn.
Til að bæta inn broskarli
1
Snertu og haltu inni þegar þú slærð inn texta.
2
Veldu broskarl.
Til að eyða stöfum
•
Bankaðu á staðsetningu bendilsins eftir stafnum sem þú vilt eyða, bankaðu
síðan á .
Sláðu inn nýja línu
•
Þegar þú slærð texta inn pikkarðu á til að slá nýja línu inn.
Til að velja texta
1
Sláðu smá texta inn, pikkaðu síðan á textann. Orðið sem þú pikkar á merkist
með flipum á hvorum enda.
2
Dragðu flipana til vinstri eða hægri til að velja meiri texta.
Til að breyta texta í skammsniði
1
Þegar þú slærð inn texta styðurðu á textareitinn þar til forritastika birtist.
2
Veldu textann sem þú vilt breyta og notaðu svo forritastikuna til að gera
viðeigandi breytingar.
Til að líma texta af klippiborðinu geturðu líka stutt á textareitinn þar til Líma birtist og pikkað
svo á Líma.
24
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Forritastika
1
Loka forritastikunni
2
Velja allan texta
3
Klippa texta
4
Afrita texta
5
Líma texta
birtist aðeins þegar texti er geymdur á klippiborðinu.
Notkun Fletta til að slá inn valkostsins til að skrifa orð
Þú getur slegið inn texta með því að renna fingrinum á milli bókstafa á
skjályklaborðinu. Þú getur lyft fingrinum milli orða þannig að síminn þekkir þau.
Fletta til að slá inn er til staðar þegar þú notar skjályklaborðið.
Texti sleginn inn með Fletta til að slá inn valkostinum
1
Þegar þú slærð texta inn með skjályklaborðinu, renndu fingrinum milli bókstafa
til að rekja orðið sem þú vilt skrifa. Lyftu fingrinum upp þegar þú ert búin(n) að
slá orðið inn.
2
Síminn bendir á orð byggt á bókstöfum sem þú hefur dregið upp. Ef þarf,
velurðu rétta orðið á umsóknarstikunni. Flettu til hægri eða vinstri á
orðaumsóknarstikunni til að skoða fleiri valkosti. Ef þú finnur ekki orðið sem þú
óskar eftir, pikkarðu einu sinni til að eyða öllu orðnu. Reyndu síðan aftur að
rekja orðið með því að nota Fletta til að slá inn, eða pikkað á hvern staf til að
slá inn orðinu.
3
Ef Bil áður en strokið er stillingin er virk, rektu næsta orð sem þú vilt slá inn. Ef
ekki, pikkarðu á bilastöngina og rekur síðan næsta orð sem þú vilt slá inn.
Til að slá samsett orð inn þegar Bil áður en strokið er stillingin er virk, getur verið að þú þurfir
að renna til að slá fyrstu stöfum orðsins inn, pikkað síðan restinni af orðinu inn með því að
pikka hvern bókstaf inn.
Til að breyta Fletta til að slá inn stillingum
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu skaltu pikka á . Ef fleiri en eitt
tungumál hefur verið valið fyrir texta, skaltu halda inni .
2
Bankaðu á Innsláttarstillingar.
3
Merktu við eða afmerktu Fletta til að slá inn gátreitinn.
4
Ef þú vilt sjálfkrafa að bil verði bætt við milli merkja án þess að hafa pikkað á
bilstöngina í hvert sinn, merktu við Bil áður en strokið er gátreitinn.
Skjátakkaborð
Skjátakkaborðið er svipað og venjulegt 12 takka símatakkaborð. Það býður upp á
flýtiritun og beinritun. Hægt er að velja textainnsláttarstillingar skjátakkaborðs í
lyklaborðsstillingum. Skjátakkaborðið er eingöngu í boði í skammsniði.
25
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Skjátakkaborð notað
1 Veldu textainnslátt
2 Skiptu á milli há- og lágstafa og kveiktu á hástafslásnum
3 Birtu númer
4 Birtu tákn og broskarla
5 Sláðu inn bil
6 Opnaðu stillingavalmynd innsláttar til að breyta t.d. Ritunartungumál. Þessi takki breytir einnig
ritunartungumálinu ef fleiri en eitt innsláttartungumál hefur verið valið.
7 Færðu inn nýja línu eða staðfestu texta
8 Eyddu stöfum fyrir bendilinn
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi
símanum nákvæmlega.
Skjátakkaborðið opnað í fyrsta sinn
1
Pikkaðu á textainnsláttarreit og pikkaðu svo á eða styddu á ef þú hefur nú
þegar valið eitt eða fleiri innsláttartungumál.
2
Pikkaðu á Lyklaborðsuppsetning og veldu valkost.
Þegar þú hefur valið valkost lyklaborðsútlitsins geturðu kveikt á skjátakkaborðinu með því einu
að pikka á textainnsláttarreit.
Skipt á milli skjályklaborðs og skjátakkaborðs
1
Þegar þú slærð inn texta skaltu pikka á eða styðja á ef þú hefur nú þegar
valið fleiri en eitt innsláttartungumál.
2
Pikkaðu á Lyklaborðsuppsetning og veldu valkost.
Mundu að skjátakkaborðið er eingöngu í boði í skammsniði.
Texti sleginn inn með skjátakkaborði
Hægt er að velja tvenns konar innslátt á skjátakkaborðinu:
•
Þegar sést á skjátakkaborðinu pikkarðu einu sinni á hvern staf, jafnvel þótt stafurinn
sem þú ætlar að nota sé ekki fyrsti stafurinn á takkanum. Pikkaðu á orðið sem birtist
eða á til að skoða fleiri orðatillögur og veldu orð af listanum.
•
Þegar sést á skjátakkaborðinu pikkarðu á skjátakkann til að fá upp stafinn sem þú
vilt nota. Haltu áfram að pikka þar til rétti stafurinn er valinn. Gerðu það sama fyrir
næsta staf sem á að slá inn og svo koll af kolli.
Tölur slegnar inn með skjátakkaborði
•
Pikkaðu á þegar skjátakkaborðið er opið. Skjátakkaborð með númerum
birtist.
26
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Tákn og broskarlar sett inn með skjátakkaborði
1
Pikkaðu á
þegar skjátakkaborðið er opið. Tafla með táknum og broskörlum
opnast.
2
Flettu upp eða niður til að skoða fleiri valkosti. Pikkaðu á tákn eða broskarl til
velja hann.
Lyklaborðs- og skjátakkaborðsstillingar
Hægt er að velja stillingar fyrir skjályklaborðið og skjátakkaborðið, t.d. tungumál texta
og sjálfvirka leiðréttingu.
Til að opna stillingar lyklaborðs og skjátakkaborðs
•
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu skaltu
pikka á . Ef fleiri en eitt tungumál hefur verið valið fyrir texta skaltu frekar
styðja á .
Skipt um tungumál texta með skjályklaborði eða skjátakkaborði
1
Þegar þú slærð inn texta pikkarðu á eða styður á ef þú hefur valið fleiri en
eitt tungumál fyrir texta.
2
Pikkaðu á Ritunartungumál og veldu tungumálið sem þú vilt nota við innslátt.
3
Ef þú hefur valið fleiri en eitt innsláttartungumál skaltu pikka á til að skipta
milli valinna tungumála texta.
Til að skipta um lyklaborð
1
Þegar þú slærð inn texta dregurðu stöðustikuna niður til að opna
tilkynningaskjáinn.
2
Pikkaðu á Veldu innsláttaraðferð og veldu valkost.
Stillingar textainnsláttar
Þegar sleginn er inn texti er hægt að opna stillingavalmynd textainnsláttar og stilla
flýtiritun. Til dæmis er hægt að stilla hvernig síminn birtir orðatillögur og rétt orð við
innslátt eða láta textainnsláttarforritið vista ný orð sem slegin eru inn.
Stillingu textainnsláttar breytt
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu pikkarðu á
eða styður á .
2
Pikkaðu á Innsláttarstillingar.
3
Veldu viðeigandi stillingar.