Sony Xperia E - Notkun GPS (Global Positioning System)

background image

Notkun GPS (Global Positioning System)

Í símanum er GPS (hnattræn staðsetningarkerfi) móttakari sem notar merki frá

gervitunglum til að reikna út staðsetningu símans.

Þegar þú notar valkostinn sem þarf GPS-móttökubúnað til að finna staðsetninguna, tryggðu að

þú hafir beint útsýni af himninum.

Til að kveikja á GPS

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Staðsetningarþjónusta.

3

Merktu við gátreitinn GPS-gervitungl.

Fá bestu afköstin

Þegar þú notar GPS (Global Positioning System) í fyrsta sinn getur það tekið 5 til 10

mínútur að finna staðsetningu þína. Til að hjálpa leitinni, tryggðu að þú hafir beina

augsýn að himninum. Stattu kyrr og skýldu ekki GPS (Global Positioning System)

loftnetinu (upplýsta svæðið á myndinni). GPS (Global Positioning System) merkin geta

farið í gegnum ský og plast, en ekki í gegnum flesta masaða hluti eins og byggingar

og fjöll. Ef staðsetningin finnst ekki eftir nokkrar mínútur skaltu fara á annan stað.

97

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.