
Um staðsetningarþjónustur
Notaðu símann til að finna hvar þú sért. Það eru tvær aðferðir: GPS (Global
Positioning System) og þráðlaus netkerfi. Kveiktu á þráðlausa netkerfinu ef þú þarft
nokkurn vegin staðsetninguna og þú vilt fá hana núna. Ef þú vilt fá nákvæmari
staðsetningu og þú hefur beina augsýn að himninum, kveiktu á GPS (Global
Positioning System) valkostinum. Í aðstæðum þar sem þráðlaus nettenging er lítil,
ættir það kveikja á báðum valkostunum til að tryggja að hægt sé að finna
staðsetninguna þína.
Sony tekur enga ábyrgð á nákvæmni svæðisþjónustu, þar með talið, en ekki eingöngu
leiðsagnarþjónustum.