
Myndir teknar með kyrrmynd
Það eru þrjár leiðir til að taka mynd með kyrrmynd. Þú getur ýtt á myndavélartakkann,
pikkað á skjátakka myndavélarinnar eða snert punkt á skjánum.
Til að opna myndavélina
•
Þegar skjárinn er virkur ýtirðu og heldur afsmellaranum niðri.
Myndavélinni lokað
•
Ýttu á frá aðalskjá myndavélarinnar.
Til að taka mynd með afsmellaranum
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Ef myndavélin er ekki valin skaltu draga að .
3
Ýttu myndavélartakkanum alla leið niður.
Mynd tekin með því að pikka á skjáhnappinn
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Ef myndavélin er ekki valin skaltu draga að .
3
Ýttu á til að birta allar stillingar.
4
Pikkaðu á Tökuaðferð og veldu Skjáhnappur ef það er ekki valið nú þegar.
5
Beittu myndavélinni að viðfangsefninu.
6
Pikkaðu á skjáhnappinn . Myndin er tekin um leið og þú tekur fingurinn af.
Aðdráttur notaður
•
Þegar myndavélin er opin skaltu ýta hljóðstyrkstakkanum upp eða niður til að
auka og minnka aðdrátt.
Myndir og myndskeið skoðuð
1
Opnaðu myndavélina, pikkaðu síðan á smámynd neðst á skjánum til að opna
mynd eða myndskeið.
2
Flettu til vinstri eða hægri til að skoða myndir eða myndskeið. Myndskeið eru
merkt með .
Í skrefi 1, getur þú einnig flett smámyndum frá hægri til vinstri og þá valið eina sem þú vilt
skoða.
Mynd eytt
1
Opnaðu myndina sem þú vilt eyða.
2
Pikkaðu á skjáinn svo birtist.
3
Pikkaðu á .
4
Pikkaðu á Í lagi til að staðfesta.