
Leitað að tækinu
Það eru nokkrar leiðir til að finna og passa upp á tækið þitt ef þú týnir því. Með „my
Xperia“ geturðu:
•
Leitað að tækinu þínu á korti.
•
Látið áminningartón hljóma jafnvel þó á tækið sé í hljóðlausri stillingu.
•
Fjarlæst tækinu og birt þínar tengiliðaupplýsingar á skjánum.
•
Eytt öllu úr innra og ytra minni tækisins með fjarstýringu þegar allt annað hefur verið
reynt.
Ef kveikt er á „my Xperia“ þjónustunni á tækinu þínu þarftu bara að fara á
myxperia.sonymobile.com og skrá þig inn með Google™ reikningi. Ef það er ekki
kveikt á þjónustunni geturðu kveikt á henni handvirkt með Stillingar valmyndinni.
„my Xperia“ þjónustan er ekki er ekki í boði í öllum löndum/svæðum.
Kveikt handvirkt á „my Xperia“ þjónustunni
1
Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu svo á .
2
Pikkaðu á Xperia™ > MyXperia™ > Activate.
3
Merktu við gátreitinn og pikkaðu svo á Accept.