
Reikningar og þjónustur
Skráðu þig inn á þjónustureikninga á netinu úr símanum og njóttu góðs af röð af
þjónustum. Sameinaðu þjónustur og fáðu enn meira út úr þeim. Til dæmis, safnaðu
tengiliðum frá Google™ og Facebook™ reikningum og samlagaðu þá í símaskránna,
þannig að þú hefur allt á einum stað.
Þú getur skráð þig á þjónustur á internetinu úr símanum eins og úr tölvunni. Þegar þú
skráir þig í fyrsta sinn er reikningur búin til með notaendanafni þínu, lykilroði, stillingum
og persónulegum upplýsingum. Næst þegar þú skráir þig inn færðu persónusniðna
skoðun.
Google™ reikningur
Að hafa Google™ reikning er lykilinn að notkun röð af forritum og þjónustu með
Android símanum þínum. Þú þarft Google™ reikning, til dæmis, til að nota Gmail™
forrit í símanum þínum, til að spjalla við vini með Google Talk™, til að samstilla
dagbók símans með Google Calendar™, og til að sækja forrit og leiki, tónlist,
kvikmyndir og bækur frá Google Play™.
Microsoft
®
Exchange ActiveSync
®
reikningur
Samstilltu símann þinn við Microsoft
®
Exchange ActiveSync
®
vinnureikninginn. Á
þennan hátt hefurðu vinnutölvupósti, tengiliði og dagbók alltaf með þér.
Facebook™ reikningur
Facebook™ er netsamfélagsþjónusta sem tengir þig við vini þína, fjölskyldu og
samstarfsmenn um allan heim. Settu Facebook upp til að vinna í símanum þínum svo
þú getir verið í sambandi alls staðar.
SyncML™ reikningur
Samstilltu símann við netþjón með SyncML™. Skoðaðu og stjórnaðu tengiliðum,
dagbókarviðburðum og bókamerkjum úr símanum eins auðveldlega og þú gerir í tölvu.
12
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.