Sony Xperia E - Samsetning

background image

Samsetning

Rafhlöðulokið fjarlægt

Notaðu þumalfingurna, renndu lokinu ofan af símanum.

8

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Minniskort sett í símann

Fjarlægðu rafhlöðuhlífina og settu minniskortið í símann þannig að gylltu

snerturnar snúi niður.

Minniskort fjarlægt

1

Slökktu á símanum.

2

Fjarlægðu rafhlöðulokið og rafhlöðuna.

3

Ýttu plastfestunni niður sem heldur minniskortinu á sínum stað. Á meðan þú ýtir

á festinguna, notaðu fingurnöglina til að renna minniskortinu út.

SIM-kortið sett í símann

Ekki setja ósamhæft SIM-kort í SIM-kortaraufina. Sé það gert gæti það skaðað SIM-kortið eða

símann þinn alveg.

Fjarlægðu rafhlöðulokið, settu síðan SIM-kortið í raufina þannig að gylltu

snerturnar snúi niður.

SIM-kortið tekið úr símanum

9

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Fjarlægðu rafhlöðulokið og rafhlöðuna.

2

Settu fingurgóminn á SIM-kortið og renndu því út úr raufinni.

Rafhlaðan sett í

1

Taktu bakhlið símans af.

2

Settu rafhlöðuna í þannig að merkimiðinn snúi upp og tengin snúi hvort að öðru.

Rafhlaðan fjarlægð

1

Taktu bakhlið símans af.

2

Settu fingurgóminn á opið á neðri hlið rafhlöðunnar og lyftu henni upp.

Rafhlöðulok símans fest

1

Settu baklokið yfir bakhlið símans, komdu því svo fyrir í raufunum.

2

Renndu efra lokinu niður á við.

10

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.