
Skjálás
Þegar kveikt er á símanum og hann látinn vera aðgerðalaus í ákveðinn tíma, myrkvast
skjárinn til að spara rafhlöðuna og læsist sjálfkrafa. Þessi lás hindrar óæskilegar
aðgerðir á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann.
Til að kveikja á skjánum
•
Ýttu stutt á rofann .
Til að opna skjáinn
•
Dragðu til hægri á skjánum.
Til að læsa skjánum handvirkt
•
Þegar kveikt er á skjánum, ýttu aðeins á rofann .