Sony Xperia E - Símtalsstillingar

background image

Símtalsstillingar

Símtöl útilokuð

Hægt er að útiloka allar eða tiltekna flokka út- og innhringinga. Þegar þú notar útilokun

símtala í fyrsta skipti þarftu að slá inn PUK-númerið (Personal Unblocking Key) og

síðan nýtt lykilorð til að gera útilokunaraðgerðina virka.

Til að loka fyrir móttekin símöl eða úthringingar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Lokun fyrir símtöl.

3

Veldu valkost.

4

Sláðu inn lykilorðið og pikkaðu á Kveikja.

Símtali hafnað með skilaboði

Þú getur hafnað símtali með forstilltu skilaboði. Þegar þú hafnar símtali með svona

skilaboði, er skilaboðið sent sjálfkrafa í hringjandann og vistað í símanum þínum.
Sex skilaboð eru forstillt í símanum. Þú getur valið á milli þessara forstilltu skilaboða,

sem einnig er hægt að breyta ef þarf.

Til að hafna símtali með forstilltu skilaboði

Dragðu Hafna með skilaboðum upp, veldu síðan skilaboð.

Til að hafna símtali með forstilltu skilaboði

Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur, dragðu Hafna með

skilaboðum

upp, veldu síðan skilaboð.

Til að breyta skilaboði sem er notað til að hafna símtali

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Hafna símtali m.

skilaboðum

.

3

Pikkaðu á skilaboðið sem þú vilt breyta, gerðu síðan nauðsynlegar breytingar.

4

Þegar því er lokið pikkarðu á Í lagi.

Flutningur símtala

Hægt er að framsenda símtöl, t.d. í annað númer eða í talhólf.

Til að áframsenda símtöl

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Framsending símtala.

3

Veldu valkost.

4

Sláðu inn símanúmerið sem á að áframsenda símtöl á og pikkaðu á Kveikja.

Slökkt á símtalsflutningi

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Framsending símtala.

3

Veldu valkost og pikkaðu á Slökkva.

Birta eða fela eigið símanúmer

Þú getur valið að birta eða fela eigið númer í síma viðtakenda þegar þú hringir í þá.

Að birta eða fela númerið þitt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Viðbótarstillingar >

Númerabirting

.

40

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Læst skammval

Hafirðu fengið PIN2-númer frá þjónustuveitunni geturðu notað lista yfir læst skammval

(FDN) til að takmarka hringd símtöl.

Til að gera læst skammval virkt eða óvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Læst skammval.

3

Pikkaðu á Virkja læst skammval eða Afvirkja læst skammval.

4

Sláðu inn PIN2-númerið þitt og pikkaðu á Í lagi.

Listi yfir samþykkta viðtakendur opnaður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Læst skammval > Læst

skammval

.

41

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.