Sony Xperia E - Samstilling með SyncML™‎

background image

Samstilling með SyncML™

Samstilltu símann við netþjón með SyncML™. Skoðaðu og stjórnaðu tengiliðum,

dagbók og bókamerkjum úr símanum eins auðveldlega og þú gerir í tölvu.

Að setja upp SyncML™ reikning í símanum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Pósthólf og samstilling.

3

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á samstillingu svo að gögn þín verði samstillt

sjálfkrafa í samræmi við samstillingarbilið sem þú velur.

4

Pikkaðu á Bæta við reikningi > SyncML.

5

Pikkaðu á reitina fyrir reikning, vistfang þjóns, notandanafn og lykilorð og færðu

inn nauðsynlegar upplýsingar.

6

Pikkaðu á Samstillingartímabil og veldu hversu oft þú vilt að síminn samstillist

sjálfkrafa.

7

Pikkaðu á atriðið sem á að samstilla, t.d. tengiliði. Sláðu síðan inn vistfang

þjóns, notandanafn og lykilorð. Endurtaktu þetta skref fyrir hvert atriði sem á að

samstilla.

8

Þegar því er lokið pikkarðu á Lokið.

Hafðu samband við SyncML-þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um reikningsstillingar

þínar.

Samstilla vistuð atriði við SyncML™ reikninginn þinn handvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Pósthólf og samstilling.

3

Pikkaðu á SyncML™ reikninginn sem þú vilt samstilla.

4

Ýttu á og pikkaðu svo á Samstilla núna.

95

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að stilla samstillingartímabilið

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Pósthólf og samstilling, pikkaðu síðan á SyncML™

reikning.

3

Pikkaðu á Pósthólfsstillingar.

4

Pikkaðu á Samstillingartímabil og veldu millibilsvalkost.

Til að fjarlægja SyncML™ reikning úr símanum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Pósthólf og samstilling, pikkaðu síðan á SyncML™

reikning.

3

Ýttu á og pikkaðu svo á Fjarlægja reikning.

4

Pikkaðu aftur á Fjarlægja reikning til að staðfesta.

96

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.