Sony Xperia E - Um samstillingu gagna í símanum þínum

background image

Um samstillingu gagna í símanum þínum

Hægt er að samstilla tengiliði, tölvupóst, dagbókaratriði og aðrar upplýsingar við

símann úr mörgum pósthólfum, samstillingarþjónustum og öðrum reikningum, allt eftir

þeim forritum sem sett eru upp í símanum. Samstilling símans við aðrar

upplýsingaveitur er einföld og gagnleg leið til að hafa ávallt nýjustu upplýsingarnar við

hendina.
Þú getur:

fengið aðgang að Gmail™, Google Calendar™, Google™ tengiliðum, Google™

Chrome™ bókamerkjum og öðrum Google-þjónustum sem þú notar.

fengið aðgang að vinnupósti, vinnutengiliðum og dagbókarforritum.

fáðu aðgang að Facebook™ tengiliðum, dagbók, plötum og öðrum þjónustum sem þú

notar.