Valkostir í textaskeytum og margmiðlunarskilaboðum
Tilkynningarstillingar skoðaðar og breyttar fyrir skilaboð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á Skilaboð.
2
Ýttu á .
3
Ef þú vilt skoða eða breyta stillingunum þínum pikkarðu á Stillingar og síðan á
SIM kort og þá geturðu stillt eins og þú vilt.
Til að breyta stillingum um skilatilkynningar sendra skeyta
1
Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á Skilaboð.
2
Ýttu á .
3
Pikkaðu á Stillingar, pikkaðu síðan á SIM-kort.
4
Pikkaðu á Skilatilkynning til að kveikja eða slökkva á skilatilkynningum.
Skoða skeyti sem vistað er á SIM-kortinu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á Skilaboð.
2
Ýttu á og pikkaðu svo á Stillingar.
3
Pikkaðu á SIM kort > SIM-skeyti.