Sony Xperia E - Um Tengiliðir

background image

Um Tengiliðir

Notaðu tengiliðaforritið til að geyma og vinna með öll númerin þín, tölvupóstföng og

önnur tengiliðagögn á einum stað. Pikkaðu bara á tengiliðinn til að sjá öll samskipti við

tengiliðinn á auðveldan hátt.
Þú getur sett nýja tengiliði inn í símann og samstillt þá með tengiliðum sem eru vistaðir
í Google™ reikningnum, Microsoft

®

Exchange ActiveSync

®

reikningnum, eða öðrum

reikningum sem styðja samstillingartengiliði. Tengiliðaforritið býr sjálfkrafa til nýja

skráningu og hjálpar þér einnig við að passa gögn saman eins og netföng með

skráningum sem fyrir eru.

Tengiliðir skjáyfirlit

1

Pikkaðu á þetta tákn til að búa til tengilið

2

Leitarreitur tengiliða

3

Pikkaðu á tengilið til að skoða upplýsingarnar hans/hennar

4

Pikkaðu á tengiliðasmámynd til að opna fljótlega tengiliðavalmynd

5

Flýtileiðaflipar