Sony Xperia E - Samskipti við tengiliðina

background image

Samskipti við tengiliðina

Leit að tengilið

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og síðan á .

2

Sláðu inn fyrstu bókstafina í nafni tengiliðsins í Leita reitnum. Allir tengiliðir

birtast sem byrja með þessum bókstaf.

Fljótleg tengiliðavalmynd

Pikkaðu á smámynd tengiliða til að skoða fljótsamskiptavalkosti fyrir sérstakan

tengilið. Valkostir ná yfir að hringja í tengilið, senda texta eða margmiðlunarskilaboð

og ræsa samtal með því að nota Google Talk™ forritið.

Til að forritið birtist sem valkostur í fljótlegu tengiliðavalmyndinni getur verið að þú þurfir að

setja forritið upp í símanum og vera innskráður í forritið. Til dæmis þarftu að ræsa Gmail™

forritið og slá innskráningarupplýsingar þínar inn áður en þú getur notað Gmail™ í fljótlegu

tengiliðavalmyndinni.