Sony Xperia E - Hlaðið niður af vefnum

background image

Hlaðið niður af vefnum

Þú getur hlaðið forritum og efni þegar þú vafrar á vefnum með vefvafranum í

símanum. Vanalega þarftu að snerta niðurhalstengil fyrir viðkomandi skrá og þá hefst

niðurhalið sjálfkrafa.

Til að skoða niðurhalsskrár

1

Gættu þess að þú hafir sett minniskorti í símann áður en þú skoðar allar fyrri

niðurhalaðar skrár (á kortinu).

2

Á Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á Niðurhal.

82

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að hætta við yfirstandandi niðurhal

1

Þegar síminn byrjar að hlaða niður skrá, dragðu niður stöðustikuna og pikkaðu

á skránna sem þú ert að hlaða niður.

2

Merktu í gátreitinn við hliðina á niðurhalsskránni sem á að hætta við.

3

Bankaðu á .