Stjórna texta og myndum
Til að leita að texta á vefsíðu
1
Með síðuna opna ýtirðu á .
2
Pikkaðu á Finna á síðu.
3
Sláðu inn leitartexta. Rittáknin sem passa við leitarskilyrðin eru auðkennd á
vefsíðunni.
4
Pikkaðu á upp- eða niðurörina til að fara í fyrra eða næsta auðkennda atriði.
5
Pikkaðu á til að loka leitarstikunni.
81
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að afrita texta af vefsíðu
1
Styddu á þann hluta textans sem þú vilt afrita þangað til hann hefur verið
auðkenndur. Flipar birtast eftir að búið er að velja. Dragðu flipana eins og þarf til
að velja allan textann sem þú ætlar þér að afrita.
2
Pikkaðu á og svo á Afrita.
3
Til að líma textann í tölvupóst, textaskilaboð eða margmiðlunarskilaboð
styðurðu á textareit viðeigandi forrits og pikkar svo á Líma á valmyndinni sem
opnast.
Ef textinn sem þú ætlar þér að afrita er hluti af veftengli á aðra síðu þá birtist valmynd sem þú
þarft að pikka á Velja texta áður en þú getur haldið áfram.
Til að vista mynd af vefsíðu
1
Á vefsíðunni sem opin er styðurðu á þá mynd sem þú vilt vista þar til valmynd
birtist.
2
Pikkaðu á Vista mynd.
Ef minniskortið er ekki tiltækt er ekki hægt að vista myndina.