Sony Xperia E - Um vafrann

background image

Um vafrann

Notaðu vafrann til að skoða og fara um vefsíður, setja inn síður og bókamerki og vista

síður til að skoða án nettengingar. Þú getur opnað allt að 16 glugga í einu og skipt

auðveldlega á milli þeirra. Þú getur einnig óskað eftir tölvuútgáfu af vefsíðu ef þú vilt

ekki skoða farsímaútgáfu.
Útgáfa af Google™ Chrome vafrara fyrir Android™ tæki koma með í símanum á öllum

mörkuðum. Nánari upplýsingar er að finna á

play.google.com/store/apps/details?

id=com.android.chrome.

Vefvafrinn opnaður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .