
Umsjón með bókamerkjum
Bókamerki veita þér aðgang að uppáhalds og oft heimsóttum vefsíðum á skjótan hátt.
Þú getur bætt bókamerkjum við beint úr vafrara símans. Þú getur líka samstillt vafrara
símans við Google Chrome™ bókamerkið sem þú hefur samstillt við Google
reikninginn þinn með því að nota tölvu. Sjá Til að samstilla vafrann við Google™
Chrome
á síðu 93.
Sum bókamerki geta þegar verið sett upp í símanum þínum og fer það eftir
símafyrirtækinu þínu.
80
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Til að bókamerkja vefsíðu
1
Ýttu á á meðan þú ert á vefsíðunni.
2
Pikkaðu á Vista í bókamerkjum.
3
Breyttu bókamerkinu að vild.
4
Þegar því er lokið pikkarðu á Í lagi.
Til að opna bókamerki
1
Þegar vafrinn er opinn, flettu niður skjáinn til að hefja leit og vistfangsrein birtist.
2
Pikkaðu á við hliðina á leitar- og vistfangsreininni, pikkaðu síðan á . Heiti á
reikningum sem þú hefur samstillt við Google Chrome™ eru birtir. Bókamerki
sem þú hefur vistað beint á símann eru skráðir undir Staðbundið reikningi.
3
Pikkaðu á reikning til að sína bókamerki reikningsins. Öll bókamerki í
reikningnum eru birt.
4
Pikkaðu á bókamerki til að opna það.
Til að breyta bókamerki
1
Með vafrann opinn flettirðu niður eftir skjánum til að láta leitar- og
veffangsstikuna birtast.
2
Pikkaðu á við hliðina á leitar- og veffangsstikunni og pikkaðu svo á .
3
Styddu á bókamerki.
4
Pikkaðu á Breyta bókamerki í valmyndinni sem birtist.
5
Breyttu bókamerkinu að vild.
6
Þegar því er lokið pikkarðu á Í lagi.
Vefsíða í bókamerkjum sett á heimaskjáinn
1
Með vafrann opinn flettirðu niður eftir skjánum til að láta leitar- og
veffangsstikuna birtast.
2
Pikkaðu á við hliðina á leitar- og veffangsstikunni og pikkaðu svo á .
3
Pikkaðu á og haltu bókamerkinu sem þú vilt setja á Heimaskjár.
4
Pikkaðu á Bæta flýtileið við heimaskjá í valmyndinni sem birtist.
Til að eyða bókamerki
1
Með vafrann opinn flettirðu niður eftir skjánum til að láta leitar- og
veffangsstikuna birtast.
2
Pikkaðu á við hliðina á leitar- og veffangsstikunni og pikkaðu svo á .
3
Styddu á bókamerki.
4
Í valmyndinni sem birtist pikkarðu á Eyða bókamerki til að eyða valda
bókamerkinu.
Til að bókamerkja síðu sem hefur verið heimsótt
1
Með vafrann opinn flettirðu niður eftir skjánum til að láta leitar- og
veffangsstikuna birtast.
2
Pikkaðu á við hliðina á leitar- og veffangsstikunni og pikkaðu svo á .
3
Pikkaðu á flipann Saga og pikkaðu svo á eina of niðurörvunum til að skoða lista
yfir áður heimsóttar vefsíður.
4
Pikkaðu á við hliðina á vefsíðunni sem þú vilt bókamerkja.
5
Ef þú vilt geturðu breytt ítarlegri upplýsingum, s.s. heiti og staðsetningu
bókamerkisins.
6
Þegar því er lokið pikkarðu á Í lagi.