
Efnisskrár afritaðar á minniskortið
Afritaðu allar uppáhalds margmiðlunarefni úr tölvunni yfir í símann og ræstu með því
að nota skemmtunarvalkostinn til fullnustu. Það er auðvelt að flytja tónlist, myndir,
myndskeið og aðrar skrár. Tengdu einfaldlega símann við tölvu með USB-snúru og
notaðu skráastjóra tölvunnar eða forritið Media Go™ til að flytja skrárnar.
Frekari upplýsingar um hvernig síminn er tengdur við tölvu og skrár fluttar eru í Síminn
tengdur við tölvu
á síðu 89.
55
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.