Finna svipuð hljóðefni
Í Walkman™ spilaranum geturðu fundið hljóðefni sem svipar til flytjandans sem þú ert
að hlusta á með því að pikka á óendanleikamerkið .
Þú getur einnig leitað að hljóðefni sem svipar til tiltekins flytjanda á meðan þú flettir í
gegnum Walkman™ spilarann. Walkman™ spilarinn leitar að og birtir eftirfarandi
niðurstöður:
•
Tónlistarmyndbönd á YouTube™
•
Upplýsingar um flytjanda á Wikipedia
•
Ljóð á Google
•
Karaókímyndskeið á YouTube™
•
Viðbótarleitir á vefnum
•
Efni frá Playnow™ þjónustunni
Til að leita að svipuðu efni með því að nota óendanleikamerkið
•
Þegar lag er spilað í Walkman™ spilaranum pikkarðu á .