Sony Xperia E - Notkun WALKMAN spilarans

background image

Notkun WALKMAN spilarans

Spilun hljóðefnis

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á TÓNLISTIN MÍN til að opna tónlistarsafnið.

3

Veldu tónlistarflokk og flettu að laginu sem þú vilt opna.

4

Pikkaðu á lag til að spila það.

Til að skipta um lag

Þegar lag er í spilun, pikkarðu á eða .

Þegar lag er í spilun rennirðu plötuumslagi til vinstri eða hægri.

Hlé á lagi

Í WALKMAN spilaranum pikkarðu á .

Til að spóla tónlist áfram eða til baka

Í WALKMAN spilaranum heldurðu inni eða .

Þú getur einnig dregið framvinduvísinn til hægri eða vinstri.

Til að stilla hljóðstyrk

Ýttu á hljóðstyrkstakkann þegar WALKMAN spilarinn spilar lag.

Til að bæta hljóðgæði með tónjafnara

1

Með Walkman™ spilarann opinn ýtirðu á .

2

Pikkaðu á Hljóðbætur.

3

Ef þú villt stilla hljóðið handvirkt, dregurðu tíðnisviðshnappana upp eða niður. Ef

þú velur að stilla hljóðið sjálfvirkt, pikkarðu á og velur snið.

Kveikt á umgerð hljóðsins

1

Með Walkman™ spilarann opinn ýtirðu á .

2

Pikkaðu á Hljóðbætur > > Fleira > Heimabíó í heyrnartólum.

3

Veldu stillingu.

4

Pikkaðu á Í lagi.

Til að skoða núverandi spilunarröð

Á meðan lag spilar í WALKMAN spilaranum, pikkarðu á plötuumslagið og pikkar

síðan á .

WALKMAN spilarinn falinn

Þegar WALKMAN spilari spilar, ýtirðu á til að opna fyrri skjá eða ýttu á til

að opna Heimaskjár. WALKMAN spilarinn heldur áfram að spila í

bakgrunninum.

Farðu aftur í WALKMAN spilarann þegar hann spilar í bakgrunni

1

Dragðu stöðustikuna niður til að opna tilkynningarborðið meðan lagið spilar í

bakgrunninum.

2

Pikkaðu á heiti lagsins til að opna WALKMAN spilarann.

Á hinn veginn, getur þú ýtt og haldið og pikkaðu síðan á til að fara aftur í WALKMAN

spilarann.

Til að eyða lagi

1

Opnaðu Walkman™ spilarasafnið og flettu að lagi sem þú vilt eyða.

2

Haltu lagatitli inni, pikkaðu síðan á Eyða.

Einnig er hægt að eyða plötum á þennan hátt.

56

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að deila lag

1

Haltu inni heiti lagsins þegar það er skoðað í WALKMAN spilarasafninu.

2

Pikkaðu á Senda.

3

Veldu tiltæka flutningsaðferð og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.

Einnig er hægt að deila plötum og lagalistum á þennan hátt.

Hugsanlega geturðu ekki afritað, sent eða flutt höfundarréttarvarða hluti.

Mælt með lagi á Facebook™

1

Á meðan lag spilar í Walkman™ spilaranum, pikkarðu á plötuumslagið.

2

Pikkaðu á til að sýna að þér „Líkar við" lagið á Facebook™. Ef vill, er hægt

að bæta athugasemd við í athugasemdareitinn.

3

Pikkaðu á Deila til að senda lagið á Facebook™. Ef tekið er við laginu á

velheppnaðan hátt, færðu staðfestingarskilaboð frá Facebook™.