
PlayNow™ þjónusta
Um PlayNow™ þjónustuna
Með PlayNow™ þjónustunni geturðu hlaðið niður forritum, tónlist, leikjum, hringitónum
og veggfóðri. PlayNow™ þjónustan býður bæði upp á gjaldfrjálst og gjaldskylt efni til
niðurhals. Athugaðu að greiðsluvalkostir fyrir forrit, sem þarf að greiða fyrir, geta verið
mismunandi eftir landi.
PlayNow™ þjónustan er ekki í boði í öllum löndum.
PlayNow™ opnað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á .
Áður en þú hlaðar efni niður
Áður en þú byrjar að hlaða niður skaltu ganga úr skugga um að þú sért með
internettengingu. Einnig kanntu að þurfa að hafa minniskortið í símanum til að hlaða
niður efni.
Þegar þú hleður niður efni á símann þinn geturðu þurft að greiða fyrir það gagnamagn sem flutt
er yfir í símann. Hafðu samband við símafyrirtækið til að fá nánari upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld í þínu landi.
PlayNow-hlut hlaðið niður í símann
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á PlayNow™.
3
Leitaðu að hlut til að hlaða niður í flokkum eða með leitaraðgerðinni.
4
Pikkaðu á hlut til að skoða upplýsingar um hann.
5
Smelltu á „Kaupa núna“ til að hefja kaupferlið. Þegar kaupin hafa verið vottuð
geturðu sótt efnið.
61
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.