Sony Xperia E - Tónlistin mín notuð til að skipuleggja lögin

background image

Tónlistin mín notuð til að skipuleggja lögin

Pikkaðu á tónlistarflipann minn í Walkman™ spilaranum til að fá yfirlit fyrir lögin sem

þú hefur vistað á minniskorti símans. Í tónlistinni minni getur þú unnið með plötum og

spilunarlistum, búið til flýtileiðir og raðað tónlistinni eftir stemningu og hraða.

Yfirlit yfir tónlistina mína

57

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Farðu aftur í núverandi lag á tónlistarlaginu

2

Mynd af flytjanda sem er að spila núna (ef í boði)

3

Flettu tónlistina eftir flytjanda

4

Flokkaðu tónlistina þína með því að nota SensMe™ stöðvar

5

Stýrðu og breyttu tónlistinni þinni með Music Unlimited™

6

Flettu uppáhalds spilunarlistanum þínum

7

Safnaðu tenglum að tónlist og tengdu tónlistarefni sem þú og vinir þínir hafa deilt með því að nota

þjónustur á internetinu

8

Flettu alla spilunarlista

9

Flettu hljóð eftir lagi

10 Flettu eftir albúmi

Til að bæta við tónlistarlagi sem flýtileið

1

Í WALKMAN spilaranum pikkarðu á TÓNLISTIN MÍN.

2

Pikkaðu á , , eða , flettu síðan að lagi sem þú vilt vista sem flýtileið.

3

Snertu og haltu lagaheitinu inni.

4

Pikkaðu á Bæta við sem flýtileið. Flýtileiðin birtist núna í aðalskjá tónlistarinnar

minnar.

Flýtileiðir endurraðaðar

1

Í Walkman™ spilaranum pikkarðu á TÓNLISTIN MÍN.

2

Haltu inni flýtileið þangað til hún stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn að

nýrri staðsetningu.

Flýtileið eytt

1

Í Walkman™ spilaranum pikkarðu á TÓNLISTIN MÍN.

2

Haltu inni flýtileið þangað til hún stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn að

.

Þú getur ekki eytt eftirfarandi flipum: Lög, Plötur, Flytjendur, Spilunarlistar, Music Unlimited,

Tónlist vina og SensMe™ channels.

Uppfærsla tónlistar með nýjustu upplýsingunum

1

Í Walkman™ spilaranum pikkarðu á TÓNLISTIN MÍN, ýtir síðan á .

2

Pikkaðu á Sækja upplýsingar um tónlist > Byrja. Síminn þinn leitar á netinu og

hlaðar niður nýjustu plötuumslögum og upplýsingum um lag fyrir tónlistina þína

sem eru til staðar.

SensMe™ stöðvaforritið virkjast þegar þú sækir upplýsingar um tónlist.

Flokkaðu tónlistina þína með því að nota SensMe™ channels

Forritið SensMe™ stöðvar hjálpa þér að raða tónlistinni þinni eftir stemningu og hraða.

SensMe™ flokkar öllum lögunum þínum í tólf flokka eða stöðvar sem þú getur valið

tónlist sem passar við stemninguna eða hentar tíma dagsins.

Til að kveikja á SensMe™ channels forritinu

1

Í Walkman™ spilaranum pikkarðu á TÓNLISTIN MÍN.

2

Ýttu á og pikkaðu svo á Sækja upplýsingar um tónlist.

Þetta forrit þarf farsíma eða Wi-Fi® nettengingu.

Tónlist spiluð af handahófi

Þú getur spilað lög í lagalista af handahófi. Lagalisti getur t.d. verið lagalisti sem þú

hefur búið til eða plata.

58

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Lög spiluð af handhófi

1

Í Walkman™ spilaranum pikkarðu á TÓNLISTIN MÍN.

2

Pikkaðu á og flettu að albúmi, eða pikkaðu og vafraðu að spilunarlista.

3

Opnaðu albúmið eða spilunarlistann með því að pikka á nafnið.

4

Pikkaðu á til að kveikja á Stokkun.