Sony Xperia E - Um Tónlist

background image

Um Tónlist

Fáðu sem mest úr Walkman™. Hlustaðu á og flokkaðu tónlistina þína, hljóðbækur og

netvörp sem þú hefur flutt á minniskortið þitt úr tölvu eða keypt og sótt af

netverslunum.
Þú getur notað Media Go™ forritið til að gera efnið aðgengilegt fyrir tónlistarspilarann.

Media Go™ aðstoðar við flutning á tónlistarefni milli tölvunnar og símans. Frekari

upplýsingar má finna á Síminn tengdur við tölvu á bls. 89.

Yfirlit yfir „WALKMAN“ forrit

1

Flettu í tónlistinni á minniskortinu

2

Leitaðu í öllum lögum sem eru vistuð á innri geymslu símans

3

Pikkaðu á endanleikahnappinn til að finna tengdar upplýsingar á netinu og tengiforritum frá Google

Play™

4

Plötuumslag (ef í boði)

5

Fara á næsta lag í lagalistanum eða spóla áfram

6

Samtals tímalengd lags

7

Tími sem er liðinn á núverandi lagi

8

Stöðuvísir – dragðu vísirinn eða pikkaðu meðfram línunni til að spóla áfram eða aftur á baka

9

Takkinn spila/gera hlé

10 Fara á næsta lag í lagalistanum eða spóla til baka