
WALKMAN spilunargræja
WALKMAN spilaragræjan er smáforrit sem veitir þér beinan aðgang að WALKMAN
spilaranum á Heimaskjár. Þú þarft að bæta græjunni við Heimaskjár áður en þú getur
notað hana
Til að bæta Walkman™ spilaragræju við heimaskjáinn þinn
1
Ýttu á á Heimaskjár.
2
Pikkaðu á .
3
Finndu og pikkaðu á Walkman™ player.
59
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.